Framúrskarandi í íslenskum sjávarútvegi

Við gerum út tvö uppsjávarskip, tvö togveiðiskip, einn línubát og þrjú fjölveiðiskip sem geta verið á netum, snurvoð og trolli. 

Við ráðum yfir ýmsum aflar  heimildum. Í grundvallaratriðum má skipta aflanum í uppsjávarfisk, bolfisk og humar.

Á Höfn rekum við fiskimjölverksmiðju ásamt fjölþættri vinnslu fyrir uppsjávarfisk og sérhæfða vinnslu fyrir bolfisk í Þorlákshöfn.

ENDURVINNSLA VEIÐARFÆRA

12/08/2021

Skinney– Þinganes hf. er aðili að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og hefur á þeim vettvangi undirritað...

NÝ HEIMASÍÐA

07/07/2021

Ný og glæsileg heimasíða Skinneyjar – Þinganess hf. er nú komin í loftið. Að undanförnum vikum...

SUMARKRAKKARNIR ERU MÆTTIR

19/05/2021

Eins og lóan kemur með sumarið til Íslendinga koma sumarstarfsmennirnir með sumarið til okkar. Það er...

VIÐHALDSÚTTEKT JAFNLAUNAKERFIS

19/05/2021

Í mars 2020 hlaut jafnlaunakerfi Skinneyjar – Þinganess jafnlaunavottun af vottunaraðilanum iCert og í mars sl....

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100