Við gerum út tvö uppsjávarskip, tvö togveiðiskip, einn línubát og þrjú fjölveiðiskip sem geta verið á netum, snurvoð og trolli.
Við ráðum yfir ýmsum aflar heimildum. Í grundvallaratriðum má skipta aflanum í uppsjávarfisk, bolfisk og humar.
Á Höfn rekum við fiskimjölverksmiðju ásamt fjölþættri vinnslu fyrir uppsjávarfisk og sérhæfða vinnslu fyrir bolfisk í Þorlákshöfn.