Framúrskarandi í íslenskum sjávarútvegi

Við gerum út tvö uppsjávarskip, tvö togveiðiskip, einn línubát og þrjú fjölveiðiskip sem geta verið á netum, snurvoð og trolli. 

Við ráðum yfir ýmsum aflar  heimildum. Í grundvallaratriðum má skipta aflanum í uppsjávarfisk, bolfisk og humar.

Á Höfn rekum við fiskimjölverksmiðju ásamt fjölþættri vinnslu fyrir uppsjávarfisk og sérhæfða vinnslu fyrir bolfisk í Þorlákshöfn.

Skinney-Þinganes semur um smíði á nýju skipi

16/12/2021

Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen, Danmörku....

Eigið eldvarnaeftirlit

01/11/2021

Skinney-Þinganes og Vélsmiðjan Foss hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á starfsstöðvum fyrirtækjanna og...

HR Monitor mannauðsmælingar

06/10/2021

Skinney-Þinganes hefur undirritað 1 árs samning við fyrirtækið HR Monitor um notkun á samnefndri hugbúnaðarlausn. HR...

ENDURVINNSLA VEIÐARFÆRA

12/08/2021

Skinney– Þinganes hf. er aðili að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og hefur á þeim vettvangi undirritað...

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100

Skinney-Þinganes tekur á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun Inexchange eða á netfangið reikningar@sth.is