Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess, sem haldinn var í dag, 19. apríl, kom fram að stjórn félagsins hefði ákveðið að taka til endurskoðunar áætlanir Skinneyjar-Þinganess um fjárfestingar í vinnslulínum fyrir uppsjávarfisk í ljósi þeirra frétta að hætt verði við fyrirhugaða dýpkun á Grynnslunum í Hornafjarðarósi. Stjórnendum félagsins var falið að skoða hvaða kostir aðrir væru í stöðunni um framtíðarstaðsetningu uppsjávarvinnslunnar.
Fréttir af nýju uppsjávarskipi
Miðvikudaginn 17. apríl var byrjað að skera niður stál