Fréttir
FRÉTTIR
Fréttir af nýju uppsjávarskipi
Miðvikudaginn 17. apríl var byrjað að skera niður stál í nýtt uppsjávarskip félagsins. Skipið, sem fær nafnið Ásgrímur Halldórsson SF 250 er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Karstens Skibsværft A/S í Póllandi og verður síðan dregið til Danmerkur í maí 2025 þar sem lokið verður við smíði skipsins. Nokkur seinkun hefur orðið á smíði skipsins en...
19/04/2024
Fréttir af nýju uppsjávarskipi
Miðvikudaginn 17. apríl var byrjað að skera niður stál í nýtt uppsjávarskip félagsins. Skipið, sem fær nafnið Ásgrímur Halldórsson SF 250 er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Karstens Skibsværft A/S í Póllandi og verður síðan dregið til Danmerkur í maí 2025 þar sem lokið verður við smíði skipsins. Nokkur seinkun hefur orðið á smíði skipsins en...
19/04/2024
Forvarnaverðlaun VÍS 2024
Á fimmtudaginn sl. hlaut Skinney-Þinganes Forvarnaverðlaun VÍS í flokki stærri fyrirtækja. Verðlaunin voru afhent á Forvarnaráðstefnu VÍS sem haldin var í Hörpu. Í tilkynningu frá VÍS segir að verðlaunin hljóti þau fyrirtæki sem skari fram úr í öryggismálum og eru öðrum fyrirtækjum góð fyrirmynd. Í tilkynningu VÍS segir að Skinney-Þinganes hafi náð þeim árangri að...
04/03/2024
Forvarnaverðlaun VÍS 2024
Á fimmtudaginn sl. hlaut Skinney-Þinganes Forvarnaverðlaun VÍS í flokki stærri fyrirtækja. Verðlaunin voru afhent á Forvarnaráðstefnu VÍS sem haldin var í Hörpu. Í tilkynningu frá VÍS segir að verðlaunin hljóti þau fyrirtæki sem skari fram úr í öryggismálum og eru öðrum fyrirtækjum góð fyrirmynd. Í tilkynningu VÍS segir að Skinney-Þinganes hafi náð þeim árangri að...
04/03/2024
Jólaverkefni í 5. bekk
Á dögunum unnu nemendur í 5. bekk í Grunnskóla Hornafjarðar skemmtilegt verkefni þar sem hugmyndaflug nemenda fékk að fara á flug og þau útfærðu og unnu jólaverkefni eins og þeim fannst passa. Spýturnar sem unnið var með komu frá Skinney-Þinganesi, málningin frá Málningarverslun Hornafjarðar og annað allskonar efni sem þeim hafði áskotnast, ýmist frá Hirðingjunum...
22/12/2023
Jólaverkefni í 5. bekk
Á dögunum unnu nemendur í 5. bekk í Grunnskóla Hornafjarðar skemmtilegt verkefni þar sem hugmyndaflug nemenda fékk að fara á flug og þau útfærðu og unnu jólaverkefni eins og þeim fannst passa. Spýturnar sem unnið var með komu frá Skinney-Þinganesi, málningin frá Málningarverslun Hornafjarðar og annað allskonar efni sem þeim hafði áskotnast, ýmist frá Hirðingjunum...
22/12/2023
Þyrluæfingar með Landhelgisægæslunni
Þann 19. október síðastliðinn tóku uppsjávarskip Skinneyjar-Þinganess, Ásgrímur Halldórsson SF-250 og Jóna Eðvalds SF-200 þátt í þyrluæfingu með TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar. Bæði skipin voru á leið til síldveiða vestur af Faxaflóa þegar þau leituðu vars inn á Faxaflóa og létu akkeri falla inn á Stakkafirði, norðan Njarðvíkur. Morguninn eftir þegar búið var að létta akkerum...
08/11/2023
Þyrluæfingar með Landhelgisægæslunni
Þann 19. október síðastliðinn tóku uppsjávarskip Skinneyjar-Þinganess, Ásgrímur Halldórsson SF-250 og Jóna Eðvalds SF-200 þátt í þyrluæfingu með TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar. Bæði skipin voru á leið til síldveiða vestur af Faxaflóa þegar þau leituðu vars inn á Faxaflóa og létu akkeri falla inn á Stakkafirði, norðan Njarðvíkur. Morguninn eftir þegar búið var að létta akkerum...
08/11/2023
Umhverfisvænt samstarf Skinneyjar-Þinganess og Brimborgar
Skinney-Þinganes hefur á grundvelli samfélagsstefnu sinnar sett sér skýr og nauðsynleg markmið í umhverfismálum. Við endurnýjun í bílaflota samstæðu sinnar á næstu fjórum árum mun fyrirtækið leitast við að finna hentugar umhverfisvænni lausnir í bílaframboði Brimborgar, sem hefur verið leiðandi hér á landi í vistvænum bílum. Úrval rafbíla hjá Brimborg frá sjö bílaframleiðendum er mjög...
27/09/2023
Umhverfisvænt samstarf Skinneyjar-Þinganess og Brimborgar
Skinney-Þinganes hefur á grundvelli samfélagsstefnu sinnar sett sér skýr og nauðsynleg markmið í umhverfismálum. Við endurnýjun í bílaflota samstæðu sinnar á næstu fjórum árum mun fyrirtækið leitast við að finna hentugar umhverfisvænni lausnir í bílaframboði Brimborgar, sem hefur verið leiðandi hér á landi í vistvænum bílum. Úrval rafbíla hjá Brimborg frá sjö bílaframleiðendum er mjög...
27/09/2023
Umhverfisverðlaun 2023
Bolfiskvinnsla Skinneyjar-Þinganess hf. í Þorlákshöfn er handhafi Umhverfisverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2023. Við erum bæði stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna sem veitt er af umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir snyrtilegasta fyrirtæki ársins.
18/08/2023
Umhverfisverðlaun 2023
Bolfiskvinnsla Skinneyjar-Þinganess hf. í Þorlákshöfn er handhafi Umhverfisverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2023. Við erum bæði stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna sem veitt er af umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir snyrtilegasta fyrirtæki ársins.
18/08/2023
Fréttir af öryggismálum sjómanna: öryggisvegferð sjómanna í fullum gangi
Á síðasta ári gerði Skinney-Þinganes og fyrirtækið Öryggisstjórnun ehf. samstarfssamning til þriggja ára um að koma á samræmdum og stafrænum áherslum í skipulagi og framkvæmd öryggismála í útgerðarstarfsemi fyrirtækisins. „Þótt eftirtektarverður árangur hafi náðst í fækkun banaslysa til sjós á Íslandi þá er enn verk að vinna í öryggismálum sjómanna þar sem á annað hundrað...
14/07/2023
Fréttir af öryggismálum sjómanna: öryggisvegferð sjómanna í fullum gangi
Á síðasta ári gerði Skinney-Þinganes og fyrirtækið Öryggisstjórnun ehf. samstarfssamning til þriggja ára um að koma á samræmdum og stafrænum áherslum í skipulagi og framkvæmd öryggismála í útgerðarstarfsemi fyrirtækisins. „Þótt eftirtektarverður árangur hafi náðst í fækkun banaslysa til sjós á Íslandi þá er enn verk að vinna í öryggismálum sjómanna þar sem á annað hundrað...
14/07/2023
Áætlanir félagsins verða endurskoðaðar
Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess, sem haldinn var í dag, 19. apríl, kom fram að stjórn félagsins hefði ákveðið að taka til endurskoðunar áætlanir Skinneyjar-Þinganess um fjárfestingar í vinnslulínum fyrir uppsjávarfisk í ljósi þeirra frétta að hætt verði við fyrirhugaða dýpkun á Grynnslunum í Hornafjarðarósi. Stjórnendum félagsins var falið að skoða hvaða kostir aðrir væru í stöðunni um...
19/04/2023
Áætlanir félagsins verða endurskoðaðar
Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess, sem haldinn var í dag, 19. apríl, kom fram að stjórn félagsins hefði ákveðið að taka til endurskoðunar áætlanir Skinneyjar-Þinganess um fjárfestingar í vinnslulínum fyrir uppsjávarfisk í ljósi þeirra frétta að hætt verði við fyrirhugaða dýpkun á Grynnslunum í Hornafjarðarósi. Stjórnendum félagsins var falið að skoða hvaða kostir aðrir væru í stöðunni um...
19/04/2023
200 milljónir í styrk til Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin
Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess hf. þann 19. apríl var samþykkt tillaga stjórnar um að félagið legði fram kr. 200 milljónir til byggingar nýs húsnæðis undir starfsemi Björgunarfélagsins Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin. Vart þarf að taka fram mikilvægi Björgunarfélagsins fyrir allt samfélagið á Hornafirði, sem og við landsmenn alla og ferðamenn. Björgunarfélagið stendur nú frammi fyrir því...
19/04/2023
200 milljónir í styrk til Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin
Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess hf. þann 19. apríl var samþykkt tillaga stjórnar um að félagið legði fram kr. 200 milljónir til byggingar nýs húsnæðis undir starfsemi Björgunarfélagsins Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin. Vart þarf að taka fram mikilvægi Björgunarfélagsins fyrir allt samfélagið á Hornafirði, sem og við landsmenn alla og ferðamenn. Björgunarfélagið stendur nú frammi fyrir því...
19/04/2023
Stuðningur við Rafíþróttadeild Sindra
Skinney-Þinganes leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð, og vill starfa í sátt við umhverfið og samfélagið. Það gerum við m.a. með stuðningi við íþrótta- og menningarstarf í nærsamfélaginu. Fyrirtækið er stoltur stuðningsaðili Rafíþróttadeildar Sindra sem ritaði þessa skemmtilegu grein sem birtist í Eystrahorni í vikunni sem við deilum hér: Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust...
27/01/2023
Stuðningur við Rafíþróttadeild Sindra
Skinney-Þinganes leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð, og vill starfa í sátt við umhverfið og samfélagið. Það gerum við m.a. með stuðningi við íþrótta- og menningarstarf í nærsamfélaginu. Fyrirtækið er stoltur stuðningsaðili Rafíþróttadeildar Sindra sem ritaði þessa skemmtilegu grein sem birtist í Eystrahorni í vikunni sem við deilum hér: Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust...
27/01/2023
Ný vegferð í öryggismálum sjómanna
Skinney-Þinganes hf. hefur hafið nýja vegferð í öryggismálum sjómanna í samstarfi við Öryggisstjórnun ehf. með undirritun á þjónustusamningi til þriggja ára. Markmið samstarfsins er að koma samræmdum og stafrænum áherslum í skipulag og framkvæmd öryggismála til sjós. Í samstarfinu verður einnig lögð áhersla á að öryggismál Skinneyjar-Þinganess uppfylli alþjóðlega staðla sem snúa að öryggismálum til...
23/09/2022
Ný vegferð í öryggismálum sjómanna
Skinney-Þinganes hf. hefur hafið nýja vegferð í öryggismálum sjómanna í samstarfi við Öryggisstjórnun ehf. með undirritun á þjónustusamningi til þriggja ára. Markmið samstarfsins er að koma samræmdum og stafrænum áherslum í skipulag og framkvæmd öryggismála til sjós. Í samstarfinu verður einnig lögð áhersla á að öryggismál Skinneyjar-Þinganess uppfylli alþjóðlega staðla sem snúa að öryggismálum til...
23/09/2022
Nýr framkvæmdastjóri bolfisks
Ingvaldur Mar Ingvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri bolfisks hjá Skinney-Þinganesi þar sem hann mun bera ábyrgð á hámörkun á virði bolfisks í gegnum virðiskeðju veiða, vinnslu og sölu. Hann mun taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins og hefur störf 1. júlí næstkomandi. Ingvaldur hefur undanfarin ár starfað sem rekstrastjóri bolfiskvinnslu Skinneyjar-Þinganess í Þorlákshöfn og mun hafa...
24/06/2022
Nýr framkvæmdastjóri bolfisks
Ingvaldur Mar Ingvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri bolfisks hjá Skinney-Þinganesi þar sem hann mun bera ábyrgð á hámörkun á virði bolfisks í gegnum virðiskeðju veiða, vinnslu og sölu. Hann mun taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins og hefur störf 1. júlí næstkomandi. Ingvaldur hefur undanfarin ár starfað sem rekstrastjóri bolfiskvinnslu Skinneyjar-Þinganess í Þorlákshöfn og mun hafa...
24/06/2022
Ný stjórn Skinneyjar-Þinganess hf.
Aðalfundur Skinneyjar-Þinganess hf. fór fram þann 13. apríl síðastliðinn þar sem farið var yfir síðastliðið ár og staða félagsins kynnt hluthöfum. Kosið var til nýrrar stjórnar og gerðist það í fyrsta sinn að konur skipa nú meirihluta stjórnar Skinneyjar-Þinganess. Elín Arna Gunnarsdóttir kemur ný inn í stjórn og tekur við stjórnarsæti föður síns, Gunnars Ásgeirssonar...
20/04/2022
Ný stjórn Skinneyjar-Þinganess hf.
Aðalfundur Skinneyjar-Þinganess hf. fór fram þann 13. apríl síðastliðinn þar sem farið var yfir síðastliðið ár og staða félagsins kynnt hluthöfum. Kosið var til nýrrar stjórnar og gerðist það í fyrsta sinn að konur skipa nú meirihluta stjórnar Skinneyjar-Þinganess. Elín Arna Gunnarsdóttir kemur ný inn í stjórn og tekur við stjórnarsæti föður síns, Gunnars Ásgeirssonar...
20/04/2022
Árangur í öryggismálum
Í október á síðasta ári komu fulltrúar frá VÍS, tryggingafélagi Skinneyjar-Þinganess í heimsókn til okkar á Höfn og veittu starfsmönnum fyrirtækisins flotta Jalo reykskynjara að gjöf í tilefni þess að ekki var neitt skráð slys starfsmönnum okkar hjá VÍS á fyrstu 10 mánuðum ársins. Það er frábær árangur að svo stórt fyrirtæki með jafn víðtæka...
17/01/2022
Árangur í öryggismálum
Í október á síðasta ári komu fulltrúar frá VÍS, tryggingafélagi Skinneyjar-Þinganess í heimsókn til okkar á Höfn og veittu starfsmönnum fyrirtækisins flotta Jalo reykskynjara að gjöf í tilefni þess að ekki var neitt skráð slys starfsmönnum okkar hjá VÍS á fyrstu 10 mánuðum ársins. Það er frábær árangur að svo stórt fyrirtæki með jafn víðtæka...
17/01/2022
Skinney-Þinganes semur um smíði á nýju skipi
Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen, Danmörku. Lengd skipsins verður 75,40 metrar, breiddin 16,50 metrar. Skipið er hannað til að djúpristan sé sem minnst eða um 6,50 metrar. Lestarrými skipsins verður um 2400 rúmetrar. Áætluð afhending skipsins er í apríl 2024.
16/12/2021
Skinney-Þinganes semur um smíði á nýju skipi
Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen, Danmörku. Lengd skipsins verður 75,40 metrar, breiddin 16,50 metrar. Skipið er hannað til að djúpristan sé sem minnst eða um 6,50 metrar. Lestarrými skipsins verður um 2400 rúmetrar. Áætluð afhending skipsins er í apríl 2024.
16/12/2021
Eigið eldvarnaeftirlit
Skinney-Þinganes og Vélsmiðjan Foss hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á starfsstöðvum fyrirtækjanna og heimilum starfsfólks. Í verkefninu felst að fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins sem hefst nú í byrjun nóvember. Tilnefndir hafa verið eldvarnafulltrúar þeir, Andrés Einarsson og Ásmundur Sigfússon sem hafa fengið tilskilda eldvarnafræðslu bæði á vegum...
01/11/2021
Eigið eldvarnaeftirlit
Skinney-Þinganes og Vélsmiðjan Foss hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á starfsstöðvum fyrirtækjanna og heimilum starfsfólks. Í verkefninu felst að fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins sem hefst nú í byrjun nóvember. Tilnefndir hafa verið eldvarnafulltrúar þeir, Andrés Einarsson og Ásmundur Sigfússon sem hafa fengið tilskilda eldvarnafræðslu bæði á vegum...
01/11/2021
HR Monitor mannauðsmælingar
Skinney-Þinganes hefur undirritað 1 árs samning við fyrirtækið HR Monitor um notkun á samnefndri hugbúnaðarlausn. HR Monitor mælir lykilþætti mannauðar með því að senda stuttar kannanir á alla starfsmenn fyrirtækisins ýmist mánaðarlega eða annan hvern mánuð. Spurningarnar eru þannig hannaðar að það tekur bara tvær mínútur að svara. Það sem einkennir HR Monitor er að...
06/10/2021
HR Monitor mannauðsmælingar
Skinney-Þinganes hefur undirritað 1 árs samning við fyrirtækið HR Monitor um notkun á samnefndri hugbúnaðarlausn. HR Monitor mælir lykilþætti mannauðar með því að senda stuttar kannanir á alla starfsmenn fyrirtækisins ýmist mánaðarlega eða annan hvern mánuð. Spurningarnar eru þannig hannaðar að það tekur bara tvær mínútur að svara. Það sem einkennir HR Monitor er að...
06/10/2021
ENDURVINNSLA VEIÐARFÆRA
Skinney– Þinganes hf. er aðili að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og hefur á þeim vettvangi undirritað samfélagsstefnu sem hefur m.a. sett sér það markmið að sjá til þess að úrelt veiðarfæri séu hreinsuð, flokkuð og send til endurvinnslu. Veiðarfæragerð Skinneyjar-Þinganess hefur nú hlotið starfsleyfi til þess að gerast móttökustöð fyrir veiðarfæraúrgang til endurvinnslu og að...
12/08/2021
ENDURVINNSLA VEIÐARFÆRA
Skinney– Þinganes hf. er aðili að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og hefur á þeim vettvangi undirritað samfélagsstefnu sem hefur m.a. sett sér það markmið að sjá til þess að úrelt veiðarfæri séu hreinsuð, flokkuð og send til endurvinnslu. Veiðarfæragerð Skinneyjar-Þinganess hefur nú hlotið starfsleyfi til þess að gerast móttökustöð fyrir veiðarfæraúrgang til endurvinnslu og að...
12/08/2021
NÝ HEIMASÍÐA
Ný og glæsileg heimasíða Skinneyjar – Þinganess hf. er nú komin í loftið. Að undanförnum vikum hefur verið unnið að því að endurskoða og uppfæra allt efni á síðunni og er hún mikið breytt í útliti og upplýsingagildi. Heimasíðan var unnin í samstarfi við Pineapple ehf., sem m.a. sérhæfir sig í hönnun og vefsíðugerð og...
07/07/2021
NÝ HEIMASÍÐA
Ný og glæsileg heimasíða Skinneyjar – Þinganess hf. er nú komin í loftið. Að undanförnum vikum hefur verið unnið að því að endurskoða og uppfæra allt efni á síðunni og er hún mikið breytt í útliti og upplýsingagildi. Heimasíðan var unnin í samstarfi við Pineapple ehf., sem m.a. sérhæfir sig í hönnun og vefsíðugerð og...
07/07/2021
SUMARKRAKKARNIR ERU MÆTTIR
Eins og lóan kemur með sumarið til Íslendinga koma sumarstarfsmennirnir með sumarið til okkar. Það er því merki um hækkandi sól og hlýnandi veðurfar þegar þau mæta. Síðasta ár voru óvenju margir ungir sumarstarfsmenn ráðnir enda kalla sérstaka aðstæður á sérstakar ráðstafanir. Nú er meira vinnuframboð á svæðinu, en alls hafa um 35 starfsmenn á...
19/05/2021
SUMARKRAKKARNIR ERU MÆTTIR
Eins og lóan kemur með sumarið til Íslendinga koma sumarstarfsmennirnir með sumarið til okkar. Það er því merki um hækkandi sól og hlýnandi veðurfar þegar þau mæta. Síðasta ár voru óvenju margir ungir sumarstarfsmenn ráðnir enda kalla sérstaka aðstæður á sérstakar ráðstafanir. Nú er meira vinnuframboð á svæðinu, en alls hafa um 35 starfsmenn á...
19/05/2021
VIÐHALDSÚTTEKT JAFNLAUNAKERFIS
Í mars 2020 hlaut jafnlaunakerfi Skinneyjar – Þinganess jafnlaunavottun af vottunaraðilanum iCert og í mars sl. fór fram viðhaldsúttekt á jafnlaunakerfinu í samræmi við kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Úttektin fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna samkomutakmarkanna. Niðurstaða úttektarstjóra iCerts var sú að jafnlaunakerfi Skinneyjar – Þinganess uppfyllir kröfur jafnlaunastaðalsins og mælt var með óbreyttri stöðu...
19/05/2021
VIÐHALDSÚTTEKT JAFNLAUNAKERFIS
Í mars 2020 hlaut jafnlaunakerfi Skinneyjar – Þinganess jafnlaunavottun af vottunaraðilanum iCert og í mars sl. fór fram viðhaldsúttekt á jafnlaunakerfinu í samræmi við kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Úttektin fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna samkomutakmarkanna. Niðurstaða úttektarstjóra iCerts var sú að jafnlaunakerfi Skinneyjar – Þinganess uppfyllir kröfur jafnlaunastaðalsins og mælt var með óbreyttri stöðu...
19/05/2021
SAMFÉLAGSSTEFNA SJÁVARÚTVEGSINS
Fyrirtæki innan vébanda Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hafa markað sér stefnu í samfélagsábyrgð sem grundvallast á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Megináherslurnar lúta að umhverfismálum og nýsköpun. Ábyrg og góð umgengni um náttúruna er skilyrði fyrir því að fiskistofnar við Ísland verði áfram nýttir með sjálfbærum hætti. Umhverfismál skipa af þeim sökum stóran þátt...
19/05/2021
SAMFÉLAGSSTEFNA SJÁVARÚTVEGSINS
Fyrirtæki innan vébanda Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hafa markað sér stefnu í samfélagsábyrgð sem grundvallast á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Megináherslurnar lúta að umhverfismálum og nýsköpun. Ábyrg og góð umgengni um náttúruna er skilyrði fyrir því að fiskistofnar við Ísland verði áfram nýttir með sjálfbærum hætti. Umhverfismál skipa af þeim sökum stóran þátt...