Bolfiskvinnsla Skinneyjar-Þinganess hf. í Þorlákshöfn er handhafi Umhverfisverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2023. Við erum bæði stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna sem veitt er af umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir snyrtilegasta fyrirtæki ársins.
Glæsilegt skipslíkan af Hvanney prýðir nú anddyri SÞ
Skinney-Þinganes hefur nýverið eignast glæsilegt, handsmíðað skipslíkan af Hvanney