Miðvikudaginn 17. apríl var byrjað að skera niður stál í nýtt uppsjávarskip félagsins. Skipið, sem fær nafnið Ásgrímur Halldórsson SF 250 er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Karstens Skibsværft A/S í Póllandi og verður síðan dregið til Danmerkur í maí 2025 þar sem lokið verður við smíði skipsins. Nokkur seinkun hefur orðið á smíði skipsins en áætluð afhending er í nóvember 2025.
Forvarnaverðlaun VÍS 2024
Á fimmtudaginn sl. hlaut Skinney-Þinganes Forvarnaverðlaun VÍS í flokki