Ásgrímur Halldórsson var smíðaður hjá Simek skipamíðastöðinni í Noregi árið 2000 fyrir Lunar Fishing í Skotlandi og hlaut þá nafnið Lunar Bow. Skipið var keypt til Íslands árið 2008. Ásgrímur stundar uppsjávarveiðar á síld, loðnu og makríl.