ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON
SF-250

ÁSGRÍMUR HALLDÓRSSON
SF-250

Ásgrímur Halldórsson var smíðaður hjá Simek skipamíðastöðinni í Noregi árið 2000 fyrir Lunar Fishing í Skotlandi og hlaut þá nafnið Lunar Bow. Skipið var keypt til Íslands árið 2008. Ásgrímur stundar uppsjávarveiðar á síld, loðnu og makríl.

Ásgrímur Ingólfsson

Sigurður Ægir Birgisson

Sævar Guðmundsson

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100

Form - Ísl

Skinney-Þinganes tekur á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun Inexchange eða á netfangið [email protected]