Hákon ÞH- 250, nýtt uppsjávarskip Gjögurs hf. kom til Hafnar í morgun úr sinni fyrstu veiðiferð með um 840 tonn af síld. Hákon ÞH heldur svo á veiðar á íslenskri síld og mun koma til með að landa afla sínum til vinnslu hjá Skinney-Þinganesi á Höfn.
Skinney-Þinganes hf. og Ísfélag hf. ganga frá kaupum á Jónu Eðvalds SF-200
Ísfélag hf. og Skinney-Þinganes hf. hafa gengið frá samkomulagi