Ný og glæsileg heimasíða Skinneyjar – Þinganess hf. er nú komin í loftið. Að undanförnum vikum hefur verið unnið að því að endurskoða og uppfæra allt efni á síðunni og er hún mikið breytt í útliti og upplýsingagildi. Heimasíðan var unnin í samstarfi við Pineapple ehf., sem m.a. sérhæfir sig í hönnun og vefsíðugerð og var markmiðið að hafa síðuna aðgengilega og notendavæna. Á heimasíðunni er að finna allar helstu upplýsingar um fyrirtækið og starfsemi þess. Mun hún einnig nýtast sem vettvangur til þess að miðla fréttum af fyrirtækinu og öðrum gagnlegum upplýsingum.
Skinney-Þinganes hf. og Ísfélag hf. ganga frá kaupum á Jónu Eðvalds SF-200
Ísfélag hf. og Skinney-Þinganes hf. hafa gengið frá samkomulagi