Fyrirtæki innan vébanda Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hafa markað sér stefnu í samfélagsábyrgð sem grundvallast á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Megináherslurnar lúta að umhverfismálum og nýsköpun. Ábyrg og góð umgengni um náttúruna er skilyrði fyrir því að fiskistofnar við Ísland verði áfram nýttir með sjálfbærum hætti. Umhverfismál skipa af þeim sökum stóran þátt í stefnunni. Mikið hefur áunnist í þeim efnum á umliðnum árum, en markmiðið er að gera enn betur. Skinney – Þinganes hefur undirritað stefnuna og er innleiðing hennar þegar hafin.
Fréttir af nýju uppsjávarskipi
Miðvikudaginn 17. apríl var byrjað að skera niður stál