Þórir er ferskfisktogari, smíðaður hjá Ching FU Shipbuilding co., LTD skipasmíðastöðinni í Kaohsiung Taiwan árið 2009 fyrir Skinney-Þinganes. Skinney var lengd um 10 metra og bakki yfirbyggður hjá Nauta í Gdynia Póllandi árið 2019. Skinney stundar tog- og humarveiðar og er afli kældur með kælisjó, íslaust.