UM OKKUR

Skinney – Þinganes leggur áherslu á ábyrgar fiskveiðar, framleiðslu á gæðavörum úr villtu sjávarfangi og traust viðskipti. Það hefur yfir að ráða aflaheimildum úr margvíslegum nytjastofnun á Íslandsmiðum, rekur fjölbreytta og öfluga útgerð og fiskvinnslu. Félagið leggur áherslu á að tryggja starfsfólki sínu góðan aðbúnað og öryggi. Bakgrunnur, þjóðerni, menntun og aldur þess er ólíkur sem er einn af styrkleikum fyrirtækisins.

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100

Form - Ísl

Skinney-Þinganes tekur á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun Inexchange eða á netfangið [email protected]