VINNSLUR

Fyrirtækið rekur þrjár verksmiðjur: fiskimjölsverksmiðju á Höfn, fjölþætta vinnslu á Höfn fyrir uppsjávarfisk, bolfisk og humar og sérhæfða vinnslu á bolfiski í Þorlákshöfn.

Fyrirtækið rekur þrjár verksmiðjur: fiskimjölsverksmiðju á Höfn, fjölþætta vinnslu á Höfn fyrir uppsjávarfisk, bolfisk og humar og sérhæfða vinnslu á bolfiski í Þorlákshöfn.

Félagið rekur þrjár verksmiðjur. Fiskimjölverksmiðju á Höfn, fjölþætta vinnslu á Höfn fyrir uppsjávarfisk, bolfisk og humar ásamt sérhæfðri vinnslu á bolfiski á Þorlákshöfn.

KROSSEY

Í Krossey eru unnar bolfisk-, uppsjávar- og humarafurðir. Fiskiðjuverið er útbúið til vinnslu á ferskum, frystum og söltuðum afurðum á fjölbreytta markaði.

ÞORLÁKSHÖFN

Í Þorlákshöfn rekur Skinney – Þinganes sérhæfða vinnslu á bolfiski þar sem unnar eru ferskar og frystar afurðir.

FISKIMJÖLVERKSMIÐJA

Í fiskimjölsverksmiðju Skinneyjar-Þinganess er framleitt fiskimjöl og lýsi úr hráefni sem fellur til við vinnslu í Krossey og öðrum uppsjávarfiski

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100

Form - Ísl

Skinney-Þinganes tekur á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun Inexchange eða á netfangið [email protected]