Desktop

Framúrskarandi í íslenskum sjávarútvegi

Slide 1

Framúrskarandi í íslenskum sjávarútvegi

Við gerum út tvö uppsjávarskip, fjögur togveiðiskip og einn línubát. Áhersla er lögð á að hafa aðbúnað fyrir áhafnir sem bestan.

Við ráðum yfir ýmsum afla heimildum. Í grundvallaratriðum má skipta aflanum í uppsjávarfisk, bolfisk og humar.

Á Höfn rekum við fiskimjölverksmiðju ásamt fjölþættri vinnslu fyrir uppsjávarfisk og sérhæfða vinnslu fyrir bolfisk í Þorlákshöfn.

05/06/2023

Hamingjuóskir á Sjómannadaginn

19/04/2023

Áætlanir félagsins verða endurskoðaðar

19/04/2023

200 milljónir í styrk til Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin

27/01/2023

Stuðningur við Rafíþróttadeild Sindra

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100

Skinney-Þinganes tekur á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun Inexchange eða á netfangið [email protected]