Desktop

Framúrskarandi í íslenskum sjávarútvegi

Slide 1

Framúrskarandi í íslenskum sjávarútvegi

Við gerum út tvö uppsjávarskip, fjögur togveiðiskip og einn línubát. Áhersla er lögð á að hafa aðbúnað fyrir áhafnir sem bestan.

Við ráðum yfir ýmsum afla heimildum. Í grundvallaratriðum má skipta aflanum í uppsjávarfisk, bolfisk og humar.

Á Höfn rekum við fiskimjölverksmiðju ásamt fjölþættri vinnslu fyrir uppsjávarfisk og sérhæfða vinnslu fyrir bolfisk í Þorlákshöfn.

HR Monitor mannauðsmælingar

Skinney-Þinganes hefur undirritað 1 árs samning við fyrirtækið HR Monitor...

ENDURVINNSLA VEIÐARFÆRA

Skinney– Þinganes hf. er aðili að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi...

NÝ HEIMASÍÐA

Ný og glæsileg heimasíða Skinneyjar – Þinganess hf. er nú...

SUMARKRAKKARNIR ERU MÆTTIR

Eins og lóan kemur með sumarið til Íslendinga koma sumarstarfsmennirnir...

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100

Skinney-Þinganes tekur á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun Inexchange eða á netfangið reikningar@sth.is