Bolfiskvinnsla Skinneyjar-Þinganess hf. í Þorlákshöfn er handhafi Umhverfisverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2023. Við erum bæði stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna sem veitt er af umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir snyrtilegasta fyrirtæki ársins.
Skinney-Þinganes hf. og Ísfélag hf. ganga frá kaupum á Jónu Eðvalds SF-200
Ísfélag hf. og Skinney-Þinganes hf. hafa gengið frá samkomulagi