Bolfiskvinnsla Skinneyjar-Þinganess hf. í Þorlákshöfn er handhafi Umhverfisverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2023. Við erum bæði stolt og þakklát fyrir viðurkenninguna sem veitt er af umhverfisnefnd sveitarfélagsins fyrir snyrtilegasta fyrirtæki ársins.
Ný alsjálfvirk frystigeymsla rís á Höfn
Skinney-Þinganes hf. reisir nú nýja, alsjálfvirka frystigeymslu við frystihús