Fréttir

FRÉTTIR

Hamingjuóskir á Sjómannadaginn

05/06/2023

SKINNEY-THINGANES-OSKAR-SJOMONNUM-OG-FJOLSKYLDUM-THEIRRA-TIL-HAMINGJU-MED-DAGINN
SKINNEY-THINGANES-OSKAR-SJOMONNUM-OG-FJOLSKYLDUM-THEIRRA-TIL-HAMINGJU-MED-DAGINN

Hamingjuóskir á Sjómannadaginn

05/06/2023

Áætlanir félagsins verða endurskoðaðar

Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess, sem haldinn var í dag, 19. apríl, kom fram að stjórn félagsins hefði ákveðið að taka til endurskoðunar áætlanir Skinneyjar-Þinganess um fjárfestingar í vinnslulínum fyrir uppsjávarfisk í ljósi þeirra frétta að hætt verði við fyrirhugaða dýpkun á Grynnslunum í  Hornafjarðarósi. Stjórnendum félagsins var falið að skoða hvaða kostir aðrir væru í stöðunni um...

19/04/2023

DJI_0446
DJI_0446

Áætlanir félagsins verða endurskoðaðar

Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess, sem haldinn var í dag, 19. apríl, kom fram að stjórn félagsins hefði ákveðið að taka til endurskoðunar áætlanir Skinneyjar-Þinganess um fjárfestingar í vinnslulínum fyrir uppsjávarfisk í ljósi þeirra frétta að hætt verði við fyrirhugaða dýpkun á Grynnslunum í  Hornafjarðarósi. Stjórnendum félagsins var falið að skoða hvaða kostir aðrir væru í stöðunni um...

19/04/2023

200 milljónir í styrk til Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin

Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess hf.  þann 19. apríl var samþykkt tillaga stjórnar um að félagið legði fram kr. 200 milljónir til byggingar nýs húsnæðis undir starfsemi Björgunarfélagsins Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin.  Vart þarf að taka fram mikilvægi Björgunarfélagsins fyrir allt samfélagið á Hornafirði, sem og við landsmenn alla og ferðamenn. Björgunarfélagið stendur nú frammi fyrir því...

19/04/2023

4
4

200 milljónir í styrk til Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin

Á aðalfundi Skinneyjar-Þinganess hf.  þann 19. apríl var samþykkt tillaga stjórnar um að félagið legði fram kr. 200 milljónir til byggingar nýs húsnæðis undir starfsemi Björgunarfélagsins Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðin.  Vart þarf að taka fram mikilvægi Björgunarfélagsins fyrir allt samfélagið á Hornafirði, sem og við landsmenn alla og ferðamenn. Björgunarfélagið stendur nú frammi fyrir því...

19/04/2023

Stuðningur við Rafíþróttadeild Sindra

Skinney-Þinganes leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð, og vill starfa í sátt við umhverfið og samfélagið. Það gerum við m.a. með stuðningi við íþrótta- og menningarstarf í nærsamfélaginu.  Fyrirtækið er stoltur stuðningsaðili Rafíþróttadeildar Sindra sem ritaði  þessa skemmtilegu grein sem birtist í Eystrahorni í vikunni sem við deilum hér: Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust...

27/01/2023

rafíþróttadeild2
rafíþróttadeild2

Stuðningur við Rafíþróttadeild Sindra

Skinney-Þinganes leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð, og vill starfa í sátt við umhverfið og samfélagið. Það gerum við m.a. með stuðningi við íþrótta- og menningarstarf í nærsamfélaginu.  Fyrirtækið er stoltur stuðningsaðili Rafíþróttadeildar Sindra sem ritaði  þessa skemmtilegu grein sem birtist í Eystrahorni í vikunni sem við deilum hér: Rafíþróttadeild Sindra hóf starfsemi sína síðasta haust...

27/01/2023

Ný vegferð í öryggismálum sjómanna

Skinney-Þinganes hf. hefur hafið nýja vegferð í öryggismálum sjómanna í samstarfi við Öryggisstjórnun ehf. með undirritun á þjónustusamningi til þriggja ára. Markmið samstarfsins er að koma samræmdum og stafrænum áherslum í skipulag og framkvæmd öryggismála til sjós. Í samstarfinu verður einnig lögð áhersla á að öryggismál Skinneyjar-Þinganess uppfylli alþjóðlega staðla sem snúa að öryggismálum til...

23/09/2022

taka 2
taka 2

Ný vegferð í öryggismálum sjómanna

Skinney-Þinganes hf. hefur hafið nýja vegferð í öryggismálum sjómanna í samstarfi við Öryggisstjórnun ehf. með undirritun á þjónustusamningi til þriggja ára. Markmið samstarfsins er að koma samræmdum og stafrænum áherslum í skipulag og framkvæmd öryggismála til sjós. Í samstarfinu verður einnig lögð áhersla á að öryggismál Skinneyjar-Þinganess uppfylli alþjóðlega staðla sem snúa að öryggismálum til...

23/09/2022

Nýr framkvæmdastjóri bolfisks

Ingvaldur Mar Ingvaldsson hef­ur verið ráðinn framkvæmdastjóri bolfisks hjá Skinney-Þinganesi þar sem hann mun bera ábyrgð á hámörkun á virði bolfisks í gegnum virðiskeðju veiða, vinnslu og sölu.  Hann mun taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins og hefur störf 1. júlí næstkomandi. Ingvaldur hefur undanfarin ár starfað sem rekstrastjóri bolfiskvinnslu Skinneyjar-Þinganess í Þorlákshöfn og mun hafa...

24/06/2022

Picture1
Picture1

Nýr framkvæmdastjóri bolfisks

Ingvaldur Mar Ingvaldsson hef­ur verið ráðinn framkvæmdastjóri bolfisks hjá Skinney-Þinganesi þar sem hann mun bera ábyrgð á hámörkun á virði bolfisks í gegnum virðiskeðju veiða, vinnslu og sölu.  Hann mun taka sæti í framkvæmdastjórn félagsins og hefur störf 1. júlí næstkomandi. Ingvaldur hefur undanfarin ár starfað sem rekstrastjóri bolfiskvinnslu Skinneyjar-Þinganess í Þorlákshöfn og mun hafa...

24/06/2022

Ný stjórn Skinneyjar-Þinganess hf.

Aðalfundur Skinneyjar-Þinganess hf. fór fram þann 13. apríl síðastliðinn þar sem farið var yfir síðastliðið ár og staða félagsins kynnt hluthöfum. Kosið var til nýrrar stjórnar og gerðist það í fyrsta sinn að konur skipa nú meirihluta stjórnar Skinneyjar-Þinganess. Elín Arna Gunnarsdóttir kemur ný inn í stjórn og tekur við stjórnarsæti föður síns, Gunnars Ásgeirssonar...

20/04/2022

stjorn22
stjorn22

Ný stjórn Skinneyjar-Þinganess hf.

Aðalfundur Skinneyjar-Þinganess hf. fór fram þann 13. apríl síðastliðinn þar sem farið var yfir síðastliðið ár og staða félagsins kynnt hluthöfum. Kosið var til nýrrar stjórnar og gerðist það í fyrsta sinn að konur skipa nú meirihluta stjórnar Skinneyjar-Þinganess. Elín Arna Gunnarsdóttir kemur ný inn í stjórn og tekur við stjórnarsæti föður síns, Gunnars Ásgeirssonar...

20/04/2022

Árangur í öryggismálum

Í október á síðasta ári komu fulltrúar frá VÍS, tryggingafélagi Skinneyjar-Þinganess í heimsókn til okkar á Höfn og veittu starfsmönnum fyrirtækisins flotta Jalo reykskynjara að gjöf í tilefni þess að ekki var neitt skráð slys starfsmönnum okkar hjá VÍS á fyrstu 10 mánuðum ársins. Það er frábær árangur að svo stórt fyrirtæki með jafn víðtæka...

17/01/2022

PEPE BRIX
PEPE BRIX

Árangur í öryggismálum

Í október á síðasta ári komu fulltrúar frá VÍS, tryggingafélagi Skinneyjar-Þinganess í heimsókn til okkar á Höfn og veittu starfsmönnum fyrirtækisins flotta Jalo reykskynjara að gjöf í tilefni þess að ekki var neitt skráð slys starfsmönnum okkar hjá VÍS á fyrstu 10 mánuðum ársins. Það er frábær árangur að svo stórt fyrirtæki með jafn víðtæka...

17/01/2022

Skinney-Þinganes semur um smíði á nýju skipi

Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen, Danmörku. Lengd skipsins verður 75,40 metrar, breiddin 16,50 metrar. Skipið er hannað til að djúpristan sé sem minnst eða um 6,50 metrar. Lestarrými skipsins verður um 2400 rúmetrar. Áætluð afhending skipsins er í apríl 2024. 

16/12/2021

nytt-skip-sth
nytt-skip-sth

Skinney-Þinganes semur um smíði á nýju skipi

Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen, Danmörku. Lengd skipsins verður 75,40 metrar, breiddin 16,50 metrar. Skipið er hannað til að djúpristan sé sem minnst eða um 6,50 metrar. Lestarrými skipsins verður um 2400 rúmetrar. Áætluð afhending skipsins er í apríl 2024. 

16/12/2021

Eigið eldvarnaeftirlit

Skinney-Þinganes og Vélsmiðjan Foss hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á starfsstöðvum fyrirtækjanna og heimilum starfsfólks. Í verkefninu felst  að fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins sem hefst nú í byrjun nóvember. Tilnefndir hafa verið eldvarnafulltrúar þeir, Andrés Einarsson og Ásmundur Sigfússon sem hafa fengið tilskilda eldvarnafræðslu bæði á vegum...

01/11/2021

Picture2
Picture2

Eigið eldvarnaeftirlit

Skinney-Þinganes og Vélsmiðjan Foss hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á starfsstöðvum fyrirtækjanna og heimilum starfsfólks. Í verkefninu felst  að fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins sem hefst nú í byrjun nóvember. Tilnefndir hafa verið eldvarnafulltrúar þeir, Andrés Einarsson og Ásmundur Sigfússon sem hafa fengið tilskilda eldvarnafræðslu bæði á vegum...

01/11/2021

Krossey, 780 Hornafjörður

+354 470 8100

Skinney-Þinganes tekur á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlun Inexchange eða á netfangið [email protected]